Verið þið velkomin á heimasíðu Leiklistarskólans
Eins og flest ykkar vitið þá er annað skólaárið yfirstaðið, og fór það
fram dagana 6 - 14 Júní.
Á þessum síðum er hugsað að koma sem flestu sem á góma bar þetta skólaárið
bæði í myndum og máli.
Endilega ef að þið hafið eitthvað til að bæta á síðuna þá látið mig vita
hérna E-mail og ég kem því á síðuna. Vegna
mikilla eftirspurnar þá ætla ég að byrja að því að koma sem mest af myndum á
síðuna og svo fer ég að einbeita mér
að því að setja inn texta.
Fyrir þá sem hafa ekki komið í skólan þá get ég ekki annað en vorkennt ykkur. Þið vitið ekki afhverju þið eruð að missa. Hér á síðunni mun ég reyna að koma sem mestu til skila um það sem þið misstuð af. En ekki örvænta, það er ekki langt í næsta skólaár.
Þá er víst best að koma sér að þessu....
Skrifið í Gestabókina